29. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
heimsókn til Íslandspósts miðvikudaginn 20. janúar 2016 kl. 10:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 10:00
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 10:00
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 10:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 11:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:00

Vilhjálmur Árnason vék af fundinum kl. 11:00.
Elín Hirst og Svandís Svavarsdóttir boðuðu forföll.
Róbert Marshall og Ásta Guðrún Helgadóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Heimsókn til Íslandspóst Kl. 10:00
Nefndin heimsótti Íslandspóst og fundaði með Ingimundi Sigurpálssyni, forstjóra, og Eiríki Hauk Haukssyni, stjórnarformanni.

2) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00